Gleðidagur 40: Uppstigningardagur á táknmáli

SignWiki er nýtt vefsvæði sem veitir aðgang að íslenskri táknmálsorðabók, kennsluefni, æfingum og fræðsluefni. Þetta er verkefni á vegum Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra en er eins og aðrir wikivefir opinn notendum sem geta lagt til efni og tákn og breytt og bætt það sem aðrir hafa gert.

Á fertugasta gleðidegi deilum við með ykkur tákninu fyrir uppstigningardag og fögnum auknu aðgengi að íslensku táknmáli í gegnum nýja tækni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.