Gleðidagur 45: #12stig

Við fylgdumst með Eurovision í kvöld og vorum stolt af okkar fólki í Baku. Það var líka gaman að fylgjast með og taka þátt í samtalinu á Twitter þar sem fjöldi Íslendinga tísti um Eurovision. Fjörið verður líklega enn meira á laugardaginn þegar keppt verður til úrslita.

Takk Gréta Salóme og Jónsi fyrir ykkar framlag til fertugasta og fimmta gleðidags.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.