Þar sem krækiberjasafi og hunang mætast

IMG_0586

Í matreiðslubókinni Orð, krydd og krásir er uppskrift að eftirréttarkúlum sem eru gerðar úr möndlum og pistasíuhnetum og rúsínum sem eru hnýttar saman með hunangi og krækiberjasafa og kryddaðar með stjörnuanís. Við gerðum fyrsta skammtinn í gær og gæddum okkur á honum. Myndin hér að ofan sýnir bindiefnin tvö.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.