Ralf, rústirnar og kirkjan

Ég messaði í Borgarholtsskóla í morgun. Þar er alltaf þemamessa og í dag var þemað tölvuleikir og bíó. Ég lagði út af kvikmyndinni um rústarann Ralf og talaði um hvort persónur – í tölvuleikjum og í lífinu – geta breyst og um mikilvægi vonarinnar. Þetta er góð mynd sem ég mæli með og hún átti vel við í Borgarholtsskóla þar sem fermingarbörnin eru stærstur hluti safnaðarins á sunnudögum.

2 responses

  1. Einar Avatar
    Einar

    trúboð í skólum… frábært..

  2. Þetta er reyndar fyrirtaks dæmi um gott samstarf kirkju og framhaldsskóla: Meðan skólahúsið er ekki notað fær kirkjan það til helgihalds fyrir fólkið í nágrenninun.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.