Að njóta lífsins

Aðstæður okkar geta þá verið eins í dýragarðinum þar sem Alex, Melman, Gloria og Marty búa. Við höfum það svo sem ágætt en erum föst í hugsunarhætti og rými sem við erum ekki sköpuð fyrir.

Handan þess að borða, sofa og vinna allar stundir, er lífið sjálft. Það kallar á okkur, eins og óbyggðirnar á sebrahestinn.

KRISTÍN ÞÓRUNN Í PRÉDIKUN 2. SUNNUDAG Í FÖSTU 2013, Í BRAUTARHOLTSKIRKJU Á KJALARNESI.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.