Nytjamarkaðurinn, kosningarnar og næsti forsætisráðherra

Þjóðin gengur senn til atkvæða og kýs hver fær lyklavöldin á Íslandi næstu fjögur árin, gerir upp hug sinn hverjum hún treystir … Stóru málin nú sem endranær, hljóta að snúa að því að lyfta mannvirðingu og mannréttindum upp og ryðja úr vegi því sem hindrar þessi grunngildi samfélagsins. Og enginn ætti að bjóða sig fram til að leiða þjóð, sem ekki treystir sér til að standa á sama hátt vörð um náttúruna og gjafir hennar, treysta sér til að láta náttúruna stundum njóta vafans þegar áhrif af uppbyggingu og nýtingu eru annars vegar.

Útvarpsprédikun 14. apríl 2013

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.