Orðin okkar

Guð.
Þú skapaðir okkur með hjarta og huga og munn.
Til að elska, hugsa og tala.
Orðin okkar geta dregið fólk niður og sært.
Og þau geta lyft í hæðir, huggað og hlýjað.
Viltu gera hjartað okkar hlýtt í dag,
hugsann umhyggjusaman
og munninn farveg fyrir falleg orð.
Þannig að þau sem við mætum í dag fari frá okkur
léttari í spori og glaðari í hjarta.
Vitandi að þau séu metin, virt og elskuð.
Amen.

Morgunbæn á Rás 1, 15. apríl

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.