Hvað merkja gjafir vitringanna?

Gjafir vitringanna, gull, reykelsi og myrra, standa fyrir gæði af ólíkum toga sem við þurfum til að njóta lífsins til fulls. Efnislegt öryggi í formi skjóls og klæða, andlegan þroska og vöxt og leik skynfæranna sem gefa lífinu lit, bragð og tón. Lífið hvílir á þessum andlegu og líkamlegu gæðum og samfélagið sækir næringu til þeirra. Gjafirnar tákna auðlindir jarðarinnar sem við erum háð og njótum í þakklæti og með ábyrgð.

Framtíðarhátíð, pistill á þrettánda degi jóla.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.