Gleðidagur 26: Rigning er góð

Rigningin er góð

Við erum ekki alltaf glöð þegar það rignir á sumrin á Íslandi, en rigningin er nú samt góð fyrir gróðurinn. Á tuttugasta og sjötta gleðidegi skulum við því þakka fyrir og gleðjast yfir rigningunni.

Gleðidagarnir eru fimmtíu og standa frá páskum til hvítasunnu. Einu sinni á dag deilum einhverju uppbyggilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.