Gleðidagur 29: Sjö hamingjuráð

Í gær var TEDx Reykjavík haldið í Hörpu. Á tuttugasta og níunda gleðidegi viljum við deila með ykkur persónulegum hamingjuráðum Stefan Sagmeister sem hann sagði frá á TED ráðstefnu í Cannes árið 2010. Það má læra af þeim.

Gleðidagarnir eru fimmtíu og standa frá páskum til hvítasunnu. Einu sinni á dag deilum einhverju uppbyggilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.