Eins og stelpa

„Við erum stelpur og við getum allt sem við viljum gera,“ sungu stelpurnar í Hneta mínus einn. Þær hafa rétt fyrir sér. Textann þeirra má reyndar yfirfæra á stráka líka því þeir eiga ekki frekar en stelpurnar að þurfa að beygja sig undir staðalmyndir. Það á að vera hrós að segja við einhvern:

„Þú kastar eins og stelpa.“

Og það á líka að vera hrós að segja:

„Þú kastar eins og strákur.“

Eins og stelpa, útvarpsprédikun, 13. júlí 2014

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.