5+1 bók

Ég var lesandi vikunnar í Morgunglugganum á Rás 1 í gær. Sagði þar frá sex bókum sem ég er að lesa þessa dagana:

 • Original Strength: Regaining The Body You Were Meant To Have eftir Tim Anderson og Geoff Neupert
  Frábær bók um gildi þess að hreyfa sig eins og börn, alla ævi.
 • 100 Favourite Places eftir Slow Travel Berlin
  Eitt hundrað skemmtilegir staðir í uppáhaldsborginni okkar hjónanna. Við mælum með bók og borg!
 • Fortunately the Milk eftir Neil Gaiman
  Ævintýri í hversdagslífinu eftir uppáhaldshöfund.
 • The Target eftir David Baldacci
  Reyfari eins og þeir gerast bestir, gott og illt í svarthvítri framsetningu, með gráskölum samt.
 • The Rules: The Way of the Cycling Disciple eftir The Velominati
  Hjólareglur, hraði og spandex.
 • Sálmar 2013
  Hundrað sextíu og tveir nýir sálmar til að lesa og syngja.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.