Geðveik messa í Laugarneskirkju

Í dag var haldin geðveik messa í Laugarneskirkju. Bergþór G. Böðvarsson formaður undirbúningsnefndar Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins flutti ávarp og Kári Auðar Svansson flutti magnaða hugvekju um líf með geðklofa. Kristín þjónaði ásamt messuþjónum, Arngerður María og kórinn Veirurnar leiddu sönginn.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.