Á Hallgrímshátíð

Ég sótti hátíðarmessu í Hallgrímskirkju í gær. Tilefnið er Hallgrímshátíð sem er haldin í tilefni þess að 400 ár eru liðin frá fæðingu sálmaskáldsins sem Hallgrímskirkja er kennd við. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, prédikaði í guðsþjónustunni og ræddi meðal annars um traustið í samfélaginu okkar.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.