Saga sóknargjalda

Þessa dagana er heilmikið rætt um sóknargjöld. Í því samhengi má halda til haga yfirliti Sigríðar Guðmarsdóttur yfir sögu sóknargjaldanna frá 1096 til 1987. Þetta er gott yfirlit sem varpar ljósi á þennan tekjustofn trú- og lífsskoðanafélaga á Íslandi.