Þú, ég og fjarskylda frænkan í Biblíunni

Kristín:

Biblían er ekki texti sem við lesum frá upphafi til enda, hún er ekki einsleit í stíl og uppbyggingu, hún er samansett af textum úr ólíkum áttum frá ólíkum tíma. Aðferðafræði kristins fólks er að nálgast texta Biblíunnar í gegnum aðra texta hennar, þannig að Biblían verður gleraugun sem við lesum Biblíuna með.

Þú og ég og fjarskylda frænkan í Biblíunni, prédikun í Laugarneskirkju.