Tannleysi og talentur

Árni:

„Kóngurinn í sælgætislandi var tannlaus. Hann hafði etið of mikið nammi og nú kom það í bakið á honum. Hann þurfti nefnilega tennur til að njóta alvöru matar. Við þurfum líka að hafa „tennur“ til að njóta Biblíunnar. Því textana þarf að tyggja og melta og helst borða hægt.“

Tannleysi og talentur, prédikun í Bústaðakirkju, á fyrsta sunnudegi í níuviknaföstu.