Ekki grafa talentuna

Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur:

Við gröfum okkar talentu eða trúna líka í jörðu, ef við geymum orð Guðs innan veggja kirkjunnar og gleymum því þar. Við erum öll flytjendur fyrirgefningar orðs Krist og eigum að láta orð hans hugga og styrkja okkur og aðra.

Köllun kirkjunnar í samfélaginu og almennur prestsdómur í guðfræðilegri hnotskurn. Með guðfræðilegu orðfæri.

Á mannamáli:

Kirkjan á að vera sýnileg í samfélaginu og virk í umræðunni um málefni dagsins. Við eigum öll að sinna öðrum og biðja fyrir þeim, ekki bara þau sem fá borgað fyrir það.

In