Umönnun er ekki tæknilegt úrlausnarefni

Guðmundur Andri Thorsson:

Engu er líkara en að forsvarsmenn Strætó hafi litið á þetta eingöngu sem tæknilegt úrlausnarefni fremur en þátt í umönnunarstörfum þar sem reynir á hæfni í mannlegum samskiptum við ólíkt fólk með ólíkar þarfir; fólk sem á það sameiginlegt að eiga vegna fötlunar erfitt með að fara ferða sinna en er að öðru leyti ýmislegt og alls konar.

Hann hittir naglann á höfuðið, eins og svo oft áður. Nú er að sjá hvað bráðabirgðastjórnin sem var sett í málið gerir.

In