Biblíublogg 10: #emojibiblía

Emojibiblía


Það eru ýmsar leiðir til að miðla Biblíusögum í samtímanum. Ein er sú að nota emoji-tákn. Hér að ofan má sjá tilraun til að segja fyrri sköpunarsöguna með þessum hætti. Hvaða sögu myndir þú vilja segja? Deildu henni á twitter og merktu með #emojibiblía.