Látið óma gleðisöng

Látið óma gleðisöng

Jóladagatal Lútherska heimssambandsins eru tuttugu og fjórir aðventu- og jólasálmar. Sá fyrsti er áminning um kirkjur sem tengjast þvert yfir landsvæði. Hann kemur nefnilega frá St Pétursborg en er sunginn á finnsku.

Textinn er á þessa leið:

Látið óma gleðisöng,
þakkarsöng,
því dyr heimilisins himneska eru standa opnar.

Emmanúel er hér,
það sagði Gabríel,
því spáði Daníel.

Látið óma þakkargjörð
til frelsarans sem kom á jörð.
sem okkur verndar, gleðjumst yfir því