-
Ferðalagið
Ný stuttmynd sýnir á rúmri mínútu ferðalag flóttafólks frá heimili sínu, í flóttamannabúðir, á Ólympíuleikana.
-
Gleðidagur 24: Sumarþrumur
Þegar við vorum lítil og lásum norrænu goðafræðina okkar fór mikið fyrir þrumuguðinum Þór. Sögurnar af honum eru krassandi. Eitt var þó snúið að skilja: þrumurnar sem Þór er kenndur við. Í Genf er þessu öfugt farið. Þar þekkja fáir þrumuguðinn og sögurnar norrænu, en þrumur og eldingar þekkja allir. Þrumuveðrið er fastur hluti af […]
-
Gleðidagur 23: Fjórði maí
Fjórði maí er kær aðdáendum Stjörnustríðs. Í dag viljum við þakka fyrir stórsögurnar á hvíta tjaldinu. Þær hafa verið ungum og öldnum innblástur um baráttu góðs og ills, hetjur og andhetjur. Þær eru endalaus uppspretta fyrir samtöl og vangaveltur. Remember: pic.twitter.com/nat15FQ50I — The Unvirtuous Abbey (@UnvirtuousAbbey) May 4, 2020