Category: Menning

  • Lestur á 33 snúningum

    Táningabók

    Sigurður Pálsson: Eitt lærði ég tiltölulega fljótt: að lesa ljóðtexta hægt. Það er ekki einhvers konar vingjarnleg ráðlegging sem engu máli skiptir, það skiptir öllu máli. Gömlu plötuspilararnir voru með mismunandi stillingar, ein fyrir 33-snúninga plötur, önnur fyrir 45-snúninga (og ein fyrir gömlu 78-snúninga plöturnar). Prófið að setja 33-snúninga plötu á hraðann 45. Það heyrist […]

  • Bieber+trú

    Á Vísi má lesa skemmtilega frétt um nýja BA-ritgerð í guðfræði þar sem ritúöl aðdáenda Justin Bieber eru greind út frá hlutverkaskilgreiningum á trúarbrögðum. Trú mætir menningu!