Marie Fortune í Háskóla Íslands – myndir

Það var magnað að hlusta á Marie Fortune og Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur og Sólveigu Önnu Bóasdóttur, Sigfinn Þorleifsson, Berglindi Guðmundsdóttur og Brynhildi Flóvens á málþingi um kynferðislega misnotkun á börnum í trúarlegu samhengi í Háskóla Íslands í dag. Við lærðum margt og hlökkum til að hlusta á Fortune á námskeiði í Neskirkju á morgun. Fleiri […]

Myndir frá prédikunarseminari

Í vikunni var haldið árlegt prédikunarseminar Kjalarnessprófastsdæmis. Þar hlustuðum við á góða fyrirlestra dr. Wilfried Engemann um sýnina á manneskjuna í helgihaldinu og um ást og frelsi sem meginstef prédikunarinnar. Við hlustuðum líka á fjórar prédikanir þar sem lagt var út frá altaristöflunum í kirkjum prestanna og áttum gagnlegt samtal um þær. Við tókum líka […]