Myndir frá prédikunarseminari

Í vikunni var haldið árlegt prédikunarseminar Kjalarnessprófastsdæmis. Þar hlustuðum við á góða fyrirlestra dr. Wilfried Engemann um sýnina á manneskjuna í helgihaldinu og um ást og frelsi sem meginstef prédikunarinnar. Við hlustuðum líka á fjórar prédikanir þar sem lagt var út frá altaristöflunum í kirkjum prestanna og áttum gagnlegt samtal um þær.

Við tókum líka nokkrar myndir.

Fleiri myndir eru á flickr.

Eitt svar við “Myndir frá prédikunarseminari”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.