Bíó- og Biblíuvika í Bústaðakirkju

Í næstu viku bjóðum við til skemmtilegrar bíó- og Biblíudagskrár í Bústaðakirkju. Dagskráin hefst með fræðsluerindi um Biblíuna í samtímanum, við sýnum því næst þrjár kvikmyndir sem allar má skoða í ljósi Biblíunnar og endum svo á bíómessu þar sem fókusinn verður settur á Guð á hvíta tjaldinu. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. […]

Gleðidagur 24: Í upphafi

Íslandsvinurinn Russel Crowe leikur Nóa í samnefndri kvikmynd sem Darren Aronofsky leikstýrði og tók upp að hluta til á Íslandi. Eitt magnaðasta atriðið í myndinni er frásögn í máli og myndum af sköpun heimsins. Hún byggir á sköpunarsögunni (og sögunni af fallinu) í fyrstu köflum fyrstu Mósebókar og það er hægt að sjá hana á […]

Simpsons fjölskyldan á hvíta tjaldinu – með umræðuspurningum

Simpsons fjölskyldan hefur verið tíður gestur á mörgum heimilum frá því þættirnir hófu göngu sína árið 1989. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og það mátti því alveg búast við því að fjölskyldan rataði loksins á hvíta tjaldið. Kvikmyndin um Simpsons fjölskylduna var frumsýnd árið 2007 og hún fékk nokkuð góðar viðtökur. Hér er stutt kynning […]