Árni:

Þetta er þriðja viðtalið af þremur sem ég tók við Martin Junge og Peter Prove í tilefni af komu þeirra hingað til lands. Þeir eru komnir til að tala á málþinginu Vorar skuldir sem verður haldið í Neskirkju 7. júní kl. 13.