Þórhallur Heimisson er tíundi vonarberinn í jóladagatali kirkjunnar. Hann talar um hvernig erfiðleikar geta falið í sér nýja sýn og nýtt upphaf.