Í málstofunni á morgun ætlum við að ræða um nokkra glugga í jóladagatalinu og sýna dæmi. Meðal annars ætlum við að skoða framlag vonarberanna Sigurðar Árna, Margrétar Pálu, Toshiki, Jóns, Jónu Hrannar og Barböru. Til að einfalda undirbúninginn bjuggum við til spilastokk á YouTube þar sem hægt er að horfa á glugganan þeirra í röð.

Hverjir eru ykkar uppáhalds vonarberar?