775 þúsund orð í 66 myndum

Biblían samanstendur af 66 bókum sem saman telja um það bil 775 þúsund orð. Joseph Novak er prestur í anglíkanskri kirkju í Bandaríkjunum. Hann er líka grafískur hönnuður og hefur hannað 66 veggspjöld sem túlka bækur Biblíunnar, eitt fyrir hverja bók. Þetta er skemmtileg nálgun við bók bókanna.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.