Hvaða erindi á kristinn boðskapur við Nýja-Ísland?

Hvaða erindi á kristinn boðskapur við Nýja-Ísland? Svo spyr G8 hópurinn sem hefur skrifað snarpar og snjallar greinar um hrunið af sjónarhóli guðfræðinnar. Þau efna til málþings á Sólon í dag og bjóða til samtals um þessa spurningu. G8 hópurinn er samtals- og lausnamiðaður og það þurfum við svo sannarlega í dag. Um að gera að mæta klukkan 17 á Sólon.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.