Hvar erum við? Í skuldafangelsi

Hvar erum við? Því miður er svarið að verða nokkuð ljóst. Við erum í skuldafangelsi. Það er staða sem fáir gátu gert sér í hugarlund að kæmi hér upp. Þjóðin á erfitt með að ímynda sér hvernig það gat gerst, harðduglegt, óspillt og heiðarlegt fólk!

Úr nýjasta pistli G8 hópsins sem hefur yfirskriftina Vér mótmælum.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.