Gleðidagur 4: Traust er hamingjulykill

IMG_1197

Við fylgjumst með Dalai Lama á Twitter. Fimmtánda apríl skrifaði hann setningu sem við viljum taka undir og gera að okkar á fjórða gleðidegi:

Human nature is such that the individual is most happy and relaxed when he or she can share happiness and trust with others.

Hamingjuleiðin er að deila lífinu með öðru og lifa í samfélagi sem byggir á trausti.

Myndin er af Kristínu og tveimur af börnunum okkar að mála brothætt páskaegg. Dásamleg iðja í tilefni páskanna.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.