Gleðidagur 17: Aftur heim

Sautjándi gleðidagurinn er fjölskyldudagur og Evróvisjóndagur og dagur Strákanna okkar. Þeir stóðu sig vel á stóra sviðinu í kvöld, miðluðu gleði og þakklæti. Takk strákar, við hlökkum til að sjá ykkur aftur á laugardag :)

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.