Íslenskir prestar í íslenskum kvikmyndum

Prestar eru sýnilegir í íslenskum bíómyndum og oft eru þjónandi prestar fengnir í hlutverkið. Sú er raunin í tveimur nýlegum kvikmyndum. Í Borgríki hefur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson góða nærveru í sálgæsluviðtali við eina aðalpersónu myndarinnar og í Eldfjalli söng sr. Kristján Björnsson yfir moldum einnar aðalpersónunnar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.