Fortune

Marie M. Fortune er á leiðinni til Íslands. Hún er einn virtasti sérfræðingur heims á sviði fræðslu- og forvarnarmála um kynferðislegt ofbeldi. Á morgun talar hún á málþingi í Háskóla Íslands og á miðvikudaginn heldur hún námskeið í Neskirkju. Við ætlum að hlusta á hana og læra af henni.

Ps. Fortune skrifaði bloggfærslu á dögunum sem Kristín þýddi á íslensku. Það er ágætt að renna yfir hana í aðdraganda málþings og námskeiðs.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.