Bleikt eða blátt?

Bleikt eða blátt trúfrelsi er yfirskrift pressupistils Hjalta Hugasonar frá því í sumar. Hann segir þar meðal annars:

„Hvort sem trúfrelsi er bleikt eða blátt skiptir þó mestu að liturinn sé ljós, að fólk bíti sig ekki í afdráttarlausa stefnu eða pólitískan rétttrúnað heldur reyni að stuðla að slökun spennu og friðsamlegri sambúð trúarlegra minni- og meirihluta sem og hinna sem hafna allri trú.“

Það er ágætt að rifja þetta upp, nú þegar rætt er um trú, kirkju og skóla.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.