Kirkja og skóli – nokkrar vísanir

Mikið hefur verið rætt um samskipti kirkju og skóla upp á síðkastið. Tilefnið eru reglur Reykjavíkurborgar um samskipti skóla og trúfélaga. Hér eru vísanir á nokkrar fréttir, pistla og bloggfærslur sem fjalla um efnið. Færslurnar eru í öfugri tímaröð.

Við söfnum þessu saman til að hafa yfirlitið á einum stað. Ábendingar um vísanir má skilja eftir í ummælum við færsluna.

5 responses

 1. Jón Yngvi Avatar
  Jón Yngvi

  Hér svarar einn ,,ofstækismaðurinn“. Aumingja Þórhallur Heimisson að þurfa að sitja undir þessu :)
  http://blog.eyjan.is/svanurmd/2011/11/30/daemi-hver-fyrir-sig/

 2. Takk fyrir Jón Yngvi.

  Í þessari færslum gerum við ekki upp á milli þeirra sem skrifa. Við skulum því forðast að gefa fólki einkunnir eins og ofstækismaður eða „ofstækismaður“.

 3. Jón Yngvi Avatar
  Jón Yngvi

  Bíddu við, þið vísið athugasemdalaust á pistil Þórhalls þar sem fólk er kallað ofstækisfólk og ásakað um hatur algerlega að tilefnislausu en veifið vísifingri að mér fyrir að vitna í hann á örlítið kaldhæðinn hátt. Voðaleg skinhelgi er þetta.

 4. Jón Yngvi Avatar
  Jón Yngvi

  Og ég er viss um að Svanur fyrirgefur mér að ég skuli kalla hann ofstækismann innan gæsalappa, vona að aðrir fyrirgefi mér broskallinn.

 5. Einmitt, við vísum athugasemdalaust á hann og hér mátt þú gjarnan bæta við athugasemdalausri vísun á svar Svans og önnur svör. Í þessu felst hvorki dómur yfir né samþykki við því sem Þórhallur eða Svanur segir.

  Við viljum bara ekki að einhver reyni að búa til rifrildi úr þessari samantekt með því að fara efnislega að ræða það sem stendur í þeim færslum sem vísað er til eða gefa því einkunnir – jákvæðar eða neikvæðar.

  Það er ekki af því að þetta verðskuldi ekki efnislega umræðu, við erum bara að reyna að halda fókus :)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.