Samtal um biskupskjör og kirkju

Takk fyrir innlitið. Við erum búin að setja þetta yfirlit upp á sérstakri síðu hér á blogginu. Hún er á arniogkristin.is/biskupskjor-2012/.

Á árinu var valinn vígslubiskup í Skálholti og á næsta ári veljum við biskup Íslands og vígslubiskup á Hólum. Framundan er heilmikið og spennandi samtal um þjóðkirkjuna, skipulag hennar, hlutverk biskupanna og framtíðarsýn okkar, svo eitthvað sé nefnt.

Hér ætlum við að safna saman vísunum á efni sem tengist þessu, til að hjálpa okkur og ykkur að hafa yfirsýn. Þetta er sett inn í öfugri tímaröð, þannig er auðveldara að sjá hvað bætist við.

Við höfum líka bætt við lista yfir þau sem hafa gefið kost á sér. Hann lengist eftir því sem fleiri bjóða sig fram.

Frambjóðendur

Pistlar, prédikanir og blogg

Á Trú.is eru líka safnað saman pistlum og prédikunum um biskupskjör.

Fréttir

Það er líka hægt að skoða yfirlit á pinboard.

Ábendingar um meira efni efni vel þegnar.

One response

  1. Hulda Guðmundsdóttir Avatar
    Hulda Guðmundsdóttir

    þakka ykkur fyrir að koma upp þessari síðu. Mjög gott að hafa aðgang að umfjöllun um biskupskjör á einum stað.

    Svo; óska ég ykkur að sjálfsögðu innilega til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.