Frambjóðandi #2: Kristján Valur Ingólfsson

Sr. Kristján Valur Ingólfsson

Sr. Kristján Valur Ingólfsson var annar frambjóðandinn í biskupskjöri. Þessa dagana birtum við myndir af öllum frambjóðendum í biskupskjöri.

Þessi mynd er tekin á vígsludegi Kristjáns Vals sem Skálholtsbiskups. Það var í mörg horn að líta og margir sem vildu hitta nývígðan vígslubiskup. Ég fylgdi honum í Skálholtsskóla þar sem hann afskrýddist og smellti svo af þessari mynd. Þetta er semsagt nývígði vígslubiskupinn Kristján Valur á gleðidegi.

Meira um biskupskjör 2012.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.