Frambjóðandi #1: Sigríður Guðmarsdóttir

Dr. Sigríður Guðmarsdóttir

Dr. Sigríður Guðmarsdóttir var fyrst til að bjóða sig fram í biskupskjöri. Næstu daga ætlum við að birta myndir af öllum frambjóðendum. Af því að hún var fyrst er hún fyrst.

Þessi mynd var tekin á vígsludegi Guðríðarkirkju þar sem Sigríður er sóknarprestur. Þetta var fallegur gleðidagur þar sem margir komu saman til að fagna þessari nýju kirkju. Gleðin sést alveg á andliti Siggu.

Meira um biskupskjör 2012.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.