Hrós dagsins fá frambjóðendur og þjóðkirkjufólk

Á hrósdegi viljum við lyfta fram frambjóðendum í biskupskjöri sem eru afar duglegir að tjá sig á netinu og þjóðkirkjufólkinu sem lætur samtalið um biskupskjör og kirkju varða sig. Yfirlitssíðan okkar er uppfærð daglega. Þetta bættist við í gær og í dag.

Eftir frambjóðendur

Eftir þjóðkirkjufólk

Svo er líka heilmikil umræða í Facebookhópnum Við kjósum okkur biskup sem er opinn öllu þjóðkirkjufólki.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.