Skírnarskoðun

Prófastur vísiterar Mosfellsprestakall

Ég fylgdi prófastinum okkar Kristínar í vísitasíu í Mosfellsprestakalli í vikunni. Við skoðuðum meðal annars Lágafellskirkju og þar er þessi skírnarfontur. Skírnin er annað tveggja sakramenta í lúthersku kirkjunni, hitt er heilög kvöldmáltíð. Sakramenti köllum við athafnir sem miðla náð Guðs með áþreifanlegum hætti.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.