Peppmolinn 2012

Peppmolinn

Einn frambjóðandinn í biskupskjöri gaf mér sælgætismola á Menntadegi PÍ í dag. Bréfið utan um molann geymdi peppskilaboð, í anda þess sem hefur mátt sjá frá nokkrum frambjóðendum síðustu vikurnar. Peppmolinn er sniðug og nútímaleg leið til að koma jákvæðri sýn á lífið á framfæri.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.