Samskiptabyltingin og kirkjan

Eftir hádegi í dag hitti ég nemendur við guðfræðideild HÍ til að ræða um miðlun og guðfræði. Nánar tiltekið ætla ég að ræða um notkun nýju miðlana í kirkjustarfi. Ég mun meðal annars koma inn á það sem ég ræddi í erindinu Á nöfinni síðasta haust. Það er tilvalið að horfa á það til upprifjunar og undirbúnings.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.