Solveig Lára býður sig fram sem Hólabiskup

Nýr vígslubiskup á Hólum er þriðji biskupinn sem við veljum í þjóðkirkjunni á rúmlega tólf mánaða tímabili. Kjörskrá var lögð fram 1. apríl og fyrsti frambjóðandinn hefur stigið fram. Það er sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Möðruvöllum. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með og fjalla um þetta biskupskjör eins og hin tvö.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.