Gleðidagur 42: Skeggið er karlmannsprýði

Skegg

Við skemmtum okkur yfir vefnum Better with a beard í dag. Þar er því haldið fram að allir karlmenn líti betur út með skegg. Myndirnar tala sínu máli. Þessi er af Matt LeBlanc sem lék Joey í Friends og hefur skemmt fjölskyldumeðlimum á öllum aldri.

Á fertugasta og öðrum gleðidegi fögnum við vel snyrtu skeggi sem er svo sannarlega prýði þess sem það ber.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.