Ketilbjallan í grasinu

Kettlebell In Autumn Grass

Sérfræðingarnir mæla með því að við hreyfum okkur reglulega, helst í þrjátíu mínútur á dag, fimm sinnum í viku. Nýleg rannsókn leiddi svo í ljós að það er enn heilsusamlegra að hreyfa sig úti en inni.

Ketilbjallan í grasinu, mitt á meðal haustlaufanna föllnu er einmitt til marks um slíka hreyfingu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.