Fjórtándi gleðidagur: Gordjöss

Páll Óskar er uppáhalds og það er Bragi Valdimar líka. Þegar þessir tveir snillingar mættust með Memfismafíuna í för varð útkoman alveg hreint fabjúlöss.

Á fjórtánda gleðidegi spilum við og syngjum uppáhaldslögin okkar.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.