Gleðidagur 29: Allir vinna

IMG_7359

Dagurinn eftir kjördag er dagur sigra og sigurvegara. Á Íslandi er sú meginregla í pólitík að allir vinna. Hver sigrar að vísu með sínum hætti, en á endanum vinna allir. Þegar atkvæði úr öllum kjördæmum hafa verið talin liggur fyrir að sex flokkar eru á leið á þing.

Allir vinna. Líka þeir sem töpuðu. Er það ekki björt sýn á tuttugasta og níunda gleðidegi?

Ps. Þetta breytir auðvitað engu um það að sumir flokkar þurfa að ganga í sig og hefja uppbyggingarstarf, en samt ;)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.